14.1.2007 | 13:35
snjór snjór
Já snjórinn getur bæði verið skemmtilegur og hundleiðinlegur t.d er ekki gaman að koma út á morgnanna og þurfa að skafa af bílnum... það finnst mér leiðinlegt... en hinsvegar er geggjað gaman að fara út á vélsleða
fór í gær í sveitina með Tomma, Helga og Jóni.. og við fórum að sleðast út um allt... sumstaðar var snórinn svo djúpur að hann náði upp að skilti... (skiltið við götuna var að hverfa undir snóinn..) en maður sökk samt yfirleitt ekki dýpra en upp á hné..
.
Ég þarf að vera duglegri að stunda þessar vetrar íþróttir (skíði, vélsleði, skautar man ekki fleiri í augnablikinu ) þær eru nefnilega helvíti skemmtilegar...
Ég er nú samt að pæla í að fara að kaupa mér útibuxur og leikfimisskó.. svo maður geti nú farið að stunda útivistina eins og ég veit ekki hvað og líkamræktina svona eftir skóla einhverja daga... en það er bara það erfiðasta við þetta er að BYRJA...
jæja ætla hætta núna blogga seinna
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 327
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.