föstudagur

Núna fer janúar bara að verða búinn, og Pabbi á afmæli á mánudaginn og hún Jenný á föstudaginn eftir viku, nú verður maður að versla 2 gjafir á einni viku.. 

Ég er svo mikill klaufi... ég er í árekstri í fyrsta tíma á föstudögum og þarf að velja á milli spænsku og saum og í morgun ákvað ég að fara í saum, þannig að ég tók spænskubækurnar upp úr töskunni.. og fer í skólann, og hvað haldiði að ég hafi gleimt heima ??? ég gleimdi sniðinu af skirtunni sem ég er að gera þar þannig  ég varð bara að gera eitthvað allt annað í tímanum... en þetta reddast samt ég klára bara að breita sniðinu hérna heima..

Svo fór ég einnig í sjónlist í dag og er að teikna línur og lita þær með tússi.. og svo í miðjum seinni tímanum þá fatta ég að ég er búinn að gera allt sem hann er að láta okkur gera !! ég gerði þetta í lita og formfræði þegar ég var í iðnskólanum ... þannig að ég tala eitthvað við kennarann og hann segir mér að koma með það sem ég hafði verið að gera þar, þannig að núna þarf maður að kafa inn í skápana og leita af þessu, reyndar held ég að formfræðimappan sé nú bara tínd, en það verður þá bara að vera svo....

 Svo hlakkar mig til morgundagsinns ... það á að vera með dekur dag.. fótabað, handsnyrting og fleira .... og aldrey að vita hvort maður fái sér ekki bara kokkteila og bjór með.... 

ef einhverjum langar að kíkja þá bara vera í bandi... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

hi

Höfundur

Christín
Christín
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...hmdv_209379
  • ...oss_wnyhmdv
  • kjóll 001
  • kjólinn
  • þetta er framaná kjólnum á hálsmálinu

bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband