30.1.2007 | 22:02
janúar
Jæja þá er bara kominn 30 Janúar og bara einn dagur eftir af honum.
Pabbi átti afmæli í gær óska honum til hamingju með það, og svo á hún Jenný afmæli á föstudaginn ætli maður reyni ekki að kíkja á þau þá ... reyna að taka með smá pakka...
Ég er búinn að vera geggjað dugleg í dag, ég var í skólanum til 16:15 og að vinna til 18:30 svo eldaði ég smá (tommi tók við.. var of óþolinmóður ) þannig að ég tók aðeins til í elhúsinu, svo kíktu Valli og Jón og horfðu á leikinn með honum Tomma, á meðan þeir voru að glápa á tvið þá kláraði ég að læra og bakaði brauðbollur mmmm þær eru geggjað góðar ég verð að fara gera þetta oftar, þær eru miklu betri en þessi bónur, krónu og fleiri brauð.
Það ætlar ekki að ganga auðveldlega að fá sjónlist metna, ég vil samt fá hana metna því ég tók þetta þegar ég var í Iðnskólanum, áfangin hét bara annað þá. Ég ætla samt ekki að gefast upp strax.
jæja ætla að hætta núna
PS: Jenný hvað langar þér í afmælisgjöf ?
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.