28 feb

Þá er bara 1 mars á morgun.  Skólinn styttist og styttist ...

Það er nú ýmislegt búið að ske síðan ég bloggaði síðast.

Jarðaförin hjá ömmu er búinn og það var ekkert lítið sem maður grét í kirkjunni, ég var ein af þeim sem hélt á kistunni og mér fannst hún ekkert þung bara frekar létt, en þegar við vorum komim þar sem hún er jörðuð og ég hélt á henni úr bílum og að gröfinni þá var hún frekar þung. Ég hef bara verið orðin svo rosalega dofinn eftir allan þennan grátur í kirjunni.

Nú er Tommi búinn að kaupa sér mótorhjól (krossara) og allar hlífar sem til þarf við það. Við fórum í sveitina á laugardaginn og það var flakkað út um allt á hjólinu og sex hjólinu sem er í sveitini.

sunnudagurinn var svo bara tekin með ró, fór í mat til afa um kvöldið og passaði svo Snædísi svo að Hulda og Haffi kæmust í bíó.. (Anna var með Thomas Mána) 

Mig hlakkar til þegar þessi vika verður búinn því í næstu viku er maður að fara að kíkja á Bása og svo á skauta og svo verður það dekur í bláa lóninu. (það verður skautað og bláalónið á miðvikud.) svo er frí í skólanum á fimmtudaginn og föstudaginn :) þannig að maður getur farið að byrja á einhverju af þessum lokaverkefnum sem maðru þarf að gera ...

ég fékk miðannarmatið mitt í dag

fat 222     A

fat 204     A

phb 104   A

lim 113     A

hön 203   A

spæ 103  B

sjl    203  B

 Ég fékk B í sjónlist og ég er ekki lengur í þeim áfanga ... nokkuð gott hjá mér Grin ég er allavinna frekar stolt af mér.

Jæja ég ætla að hætta núna

síjúlater 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

hi

Höfundur

Christín
Christín
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...hmdv_209379
  • ...oss_wnyhmdv
  • kjóll 001
  • kjólinn
  • þetta er framaná kjólnum á hálsmálinu

bloggarar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband