12.6.2006 | 03:00
í hvaða stjörnumerki áttu að vera í ???
jæja þá er nú dálítið síðan ég bloggaði,
Ég og Tommi vorum með smá matarboð á laugardaginn og var það bara fínt kvöld, rólegt og þægilegt.... en hann Guðbrandur kom með stuðið í það... hann er svo hress og fjörugur.... það er svo skemmtilegt að fylgjast með honum.... hvað hann getur þrælað Valla út og Valli segir alltaf já haha. Þeir strákarnir fóru út í fótbolta og fengu sér sleikjó með tiggjói...
Við erum búinn að breyta stofuni og er hún bara miklu fottari og virðist vera millku stærri en áður.. það er kominn nýr sjónvarpskápur og hilla fyrir ofan hann... við erum að pæla í að setja aðra hillu fyrir neðan hann en þá yrði það minni hilla.
Ég var á flakkinu á netinu og þá fann ég þessa síðu... þetta er test.. og á að segja þér í hvaða stjörnumerki maður ætti að vera í...
http://www.blogthings.com/whatsignshouldyoubequiz/
Og þar komst ég að því að ég á að vera KRABBI en ekki LJÓN eins og ég er !!! það eru allir sem ég þekki (sem hafa sagt eitthvað um stjörnumerkið mitt) sem segja við mig að ég sé ekkta ljón, og geti bara ekki verið neitt annað.... en það er víst ekki satt hjá þessu fólki.... allavinna segir þetta próf annað.... ég hefði kannski bara átt að koma ca: viku fyrr???? en það er of seint að breyta því...
svona kom prófið út hjá mér :
You Should Be A Cancer

What's good about you: you're incredibly kind, caring, and generous
What's bad about you: you can be too moody and impossible to understand
In love: you enjoy wining and dining the object of your affection
In friendship, you're: likely to depend on other friends for emotional support
Your ideal job: historian, marine biologist, or religious figure
Your sense of fashion: you dress to match your mood
You like to pig out on: classic home cooked meals, like mac and cheese
testið hvaða merki þið eigið að vera í og endilega kommentið um það .....
kveðja
july81
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég á víst að vera fiskur:)
Begga, 13.6.2006 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.