14.6.2006 | 20:55
mígrenni
Jæja bara kominn miðvikudagur og hann er meiri segja að verða búinn... mig hlakkar samt ekki til að fara að vinna í nótt... þarf nefnilega að bónleysa og það er víst svo sterk lykt af honum
og ég á öruglega eftir að fá mígrenni (gæti jafnvel sagt pottþétt.. því það er eitt efni sem ég þarf að þrífa með á hverri nóttu og þegar ég nota það þá fæ ég seiðing af mígrenni..
) og það eru 2 næturvaktir eftir.. þessi og næsta... og báðar mígrennisnætur því seinni nóttin þarf maður að bóna og það er víst lykt af bóninu líka.. ég veit að þegar mamma var einu sinni að bóna þá fékk hún svakalegt mígrenniskast.. og lá lengi upp í rúmi... þannig að þetta verður góður rúmdagur hjá mér á morgum....
langar ekki að þurfa að sofa allan daginn á morgum...
Jæja maður verður bara að reyna að líta á björtuhliðarnar á þessari viku, hún er nú að verða búinn.. og ég er ekkert smá ánægð með það ....
jæja ætla að reyna að losna við hausverkinn sem ég er með núna... svona áður en maður fer í vinnuna....
kvittið endilega...
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ .. þu skifaðir skoðun á heimasíðuna mína ,, Endilega kíktu þvi þu gerðir vittleysu =)
www.blog.central.is/bosco ;);)
kv.Kristín Ósk
Kristín Ósk (IP-tala skráð) 15.6.2006 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.