7.8.2008 | 20:21
Danmörk
Jæja þá er maður kominn til danmerkur
Keyriði frá vinnuni hennar Dóru í morgun með félagskap Láru þegar við komum heim sofnuðum við yfir hryllingsmynd, vorum svolítið þreyttar.
Ég og Lára erum eiginlega þau einu núna sem eru ekki farin að sofa og erum að glápa á video, tókum okkur smá pásu á því til að horfa á þrumur og eldingar ekkert smá stórar og flottar
Ákvað að blogga aðeins svo þið vitið að ég sé á lífi,
ég veit ekki hvenær ég blogga næst verð í köben um helgina :)
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
pantaðu hjá guði fyrir mig um að fá þrumur og eldinga þegar ég er úti í danmeru...
mér langar svo mikið að sjá þrumur og eldinar...
svo ég geti verið svona á svipinn þegar ég sé þær..
Jenný Ósk (litla systir) (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.