25.4.2006 | 20:14
ertu háður eða ekki.????
Ég skilaði lokaverkefninu í sjónlist í dag, og hvað haldið þið?? kennarinn fannst þetta bara flott hjá mér ekkert smá ánægð. Núna er maður búinn að skila eitt verkefni af fjórum, þarf að skila hinum þrem á fimmtudaginn og ég er alveg að verða búin með þau vei
vei . Svo á morgum verð ég búinn í skólanum um hádegi í stað þess að vera búinn um fjögurleytið ohh hvað mig hlakkar til. og á fimmtudaginn verð ég jafnvél búinn um ellefuleytið :):)
Hérna er svona smá:
Þú veist að þú ert orðinn háður internetinu þegar.....
þú kyssir heimasíðu kærustu/kærasta þíns....
þú áttar þig á því að þú ert að brainstorma yfir nýju efni til að leita að á google...
þú ferð loksins í frí eftir að þú hefur keypt þráðlaust internet og laptop...
þú eyðir öllum tímanum í flugvéllinnni í lappanum....
draumar þínir eru í HTML...
þú ert farinn að skrifa "com" á eftir hverjum punkti þegar þú ritar...
þegar þú slekkur á tölvunni finnst þér eins og þú hafir yfirgefði ástina þína...
þú vilt frekar fara á klósettið þegar download er í gangi...
þú byrjar að kynna þig sem "Jóna a.k.a. LadyJ"..
þú færð hraðari hjartslátt þegar þú sérð www vefslóð á sjónvarpsskjánum..
þú áttar þig á því að meðleigjandinn þinn er fluttur út og þú hefur ekki hugmynd um hvað gerðist...
þú stillir volumið á hæðsta þegar þú ferð á klósettið til að heyra ef einhver sendir þér skilaboð...
hundurinn þinn er með sína eigin vefsíðu...
þegar þú kíkir á e-mailið þitt og það segir "no new messages" og þú tékkar þá aftur ....
þú býrð til vefsíðu undir heimaverkefnin þín og lætur kennarann fá urlið...
þú veist ekki af hvaða kyni þrír bestu vinir þínir eru því þeir eru með hlutlaust nick og þú hefur aldrei ómakað þig til að spyrja..
þú skýrir börnin þín Google, Hugi og Blogger...
þú vaknar kl 4 á nóttinni til að fara á klósettið og tékka á e-mailið í leiðinni....
makinn þinn bjó til nýja reglu " þú mátt ekki koma með tölvuna í rúmið"...
seinasti "hottie" sem þú pikkaðir upp var bara jpeg....
þú gleymir oft hvaða ár það er ...
þú spyrð lækninn þinn hvort þú getir upgrade-að heilann þinn uppí terrabyte...
makinn þinn segir að það sé mjög mikilvægt að þið eigið góð samskipti í hjónabandinu svo þú ferð og kaupir annan laptop með þráðlausu netkorti og setur upp þráðlaust net heima svo þið getið alltaf verið bæði online á msn...
ef þú lendir í bílslysi og það fyrsta sem þú hugsar er "get ég ekki ýtt á 'back' takkann?"...
einhver segir eitthvað fyndið og þú segir "lol" í staðin fyrir að hlæja...
þú ferð á hraðlestrarnámskeið til að geta scrollað hraðar....
þú ert farinn ða type-a hraðar en þú hugsar...
þú tvíklikkar alltaf á sjónvarpsfjastýringunni...
þú ert búinn að googl-a upp alla vini þína til að athuga hvort þú finnir eitthvað athygglisvert um þá sem þú gætir notað á móti þeim seinna...
þú sendir msn skilaboð til einhverns jafnvel þótt hann sé aðeins 15 m í burtu...
þú færð þér númeraplötu á bílinn þinn með nickinu þínu...
meðan þú ert að tala við vin þinn í símann ertu líka að senda honum msn skilaboð...
þú ferð online á morgnana áður en þú færð þér kaffið...
stafirnir á lyklaborðinu þínu eru farnir að mjakast af útaf ofnotkun...
þú panntar frekar mat af netinu heldur en að hringja..
þegar þú sérð einvhern leiðinlegan óskarðu þess að þú værir með "ignore" takka hjá þér...
þú segir brb þegar þú ert í símanum og tékkar e-mailið þitt..
þú ferð ekki lengur í bíó heldur horfir á allt úr widescreen ferðatölvunni þinni...
þér finnst þessi brandarar í alvörunni fyndnir og sendir vinum þínum þetta áfrám...
jæja vonandi eru þið vísari hvort þið séu tölvunördar eða ekki..
endilega kvittið fyrir ykkur, það er svo gaman að sjá hverjir eru að skoða síðuna...
kveðja
july81
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.