18.12.2006 | 14:50
6 dagar til jóla
Nú eru bara 6 dagar til jóla og 5 dagar þangað til að Tommi verði árinu eldri Það er alveg slatti eftir að gera, en ég er nú eiginlega búinn með jólagjafirnar, get ekki klárað fyrr en þann 23 des, en jæja það skiptir nú ekki svo miklu máli, ég er alveg að verða búinn með gjöfina hans Tomma, en vá hvað hún var erfið í ár.... ég hef einhvernegin alltaf vitað hvað ég eigi að gefa honum í jólagjöf nema núna í ár, en það reddaðist.
Ég og Pála ætlum að kíkja í smárann í dag eftir vinnu hjá mér, reyna að hafa smá breitingu á dögonum hjá mér, ég er bara heima allan daginn nema þegar ég fer að skúra, og það er ekki alveg það skemmtilegasta...
Svo er ég að fara í blóðbankann á miðvikudaginn, ég og Agnes ætlum að vera góðar fyrir jólin og gefa slatta af blóði, því maður veit aldrei, það getur einhver þurft að fá smá yfir hátíðina, en við skulum samt vona ekki.
Ég náði í einkunirnar á föstudeginum og haldiði ekki að mín hafi bara slegið í gegn í verklegu en þessar bóklegugreinar voru nú ekki alveg að virka fyrir mig en jæja hérna eru þær
danska 4
saga 4
hönnunarsaga 8
hönnun 8
snið 9
listir og menning 10
prjón og hekl 10
saumtækni 10
ég er nú samt alveg rosalega ánægð með þessar einkunnir....
en núna ætla ég að fara að taka til
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.