Færsluflokkur: Bloggar
9.8.2006 | 19:06
er kominn heim....
Þá er maður kominn heim frá eyjum.. það var bara geggjað gaman þar .... það var skemmt sér frá miðvikudegi til mánudagsmorgun.... sváfum nú eitthvað líka... fórum samt ekkert úr dalnum og ég hefði geta slept því að kaupa miða í forsölu því við vorum ekkert spurð.... hehehehe gæslan þarna var bara sú besta sem hefur verið, þetta voru víst heimamenn, fíknó og löggumanninn.. og margir sem voru bara í sínum fötum (það er að segja löggan og fíknó) bara í vesti sem stóð á GÆSLA.
Ég er nú búinn að vera eitthvað slöpp síðan ég kom heim en það er allt að lagast og vonandi verður maður hress fyrir helgi því mig langar svo að halda upp á afmælið mitt þessa helgi..
Jæja ég nenni ekki að skrifa meir núna
þangað til næst.........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2006 | 16:45
Eyjar....
Jæja nú er sko allt tilbúið... bara eftir að raða inn í bílinn.... og svo verður lagt af stað til Þorlákshafnar um sexleytið... bara ca: klukkutími í það.. ég trúi því varla að ég sé að fara, en svona er það þegar maður er búinn að bíða eftir feriðinni lengi lengi.. miðarnir voru pantarðir í herjólf í maí.. þannig að það er búið að vera löng biiiiiðððð.
en skemmtið ykkur vel ... hvað sem að þið gerið.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2006 | 23:31
fer að koma að því....Herjólfur.... (c ;
Jæja þá fer nú að styttast í það að maður verði bara kominn til eyja.... á þessum tíma á morgum verður maður kominn þangað og það er alveg ótrúlegt að hugsa um það.... gætum þessvegna verið kominn í dalinn, búinn að leggja bílonum á einvhern geggjað góðum stað í dalnum....
Það fer bráðum að verða búið að gera allt klárt fyrir ferðina ... það er búið að fara í ríkið, kaupa einnotagrill, við eigum eftir að versla blandið, pakka og henda öllu inn í bílinn... og bruna af stað til Þorlákshafnar..... við leggjum af stað frá Þorlákshöfn um 7:30 annað kvöld...
Núna er maður orðinn 25 ára... og ég fann bara engan mun á að vera 24 eða 25 ... ég ætla að halda upp á afmælið mitt fyrir vini og fleiri... þann 12 ágúst.... (varð að breyta dagsetningu því Dóra hélt upp á sitt afmæli og svo var Telma eitthvað að blablabla og Pála var einhverstaðar á klaustri.. bara fáir heima og svoleiðis). Þannig að ég ákvað að halda bara upp á það eftir verslunarmannahelgina... og vona að allir verði enþá í djammstuði þá .... held meirisegja að menningarnótt sé helgina þar á eftir en ég er nú samt ekki alveg með það á hreinu... en það á eftir að koma í ljós þegar þar að kemur....
Vonandi skemmtið þið ykkur um versló sama hvað þið gerið....
kveðja
me....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2006 | 12:59
ýmislegt..
Jæja ég hef nú ekki verið dugleg að blogga... en ég laga það í dag...
Nú er aukadjobbið sem ég tók að mér alveg að verða búið... vei vei er orðin dálítið þreytt í öxlonum, var að mála hús og palla... það á bara eftir að mála smá á pallinum og svo seinni umferð ... en það er aldrey að vita hvort að Tommi geri þetta ekki bara í dag fyrst hann er að þvælast þarna upp í sveit...
Svo er bara 6 dagar þangað til að ég fer til eyja hlakka ekkert smá til .... ég er nú samt ekki að fíla eyjarlagið í ár.. en það kemur kannski . Húsbílinn er eiginlega bara klár til að fara... það á bara eftir að setja áfengið inn í hann.... og kannski smá bensín... það er nú lítið annað sem að verður sett inn í hann... vantar smá aukaföt.... og pollafötinn...
Nú styttist í það að hún Ásta og hún Rósa fara að eiga... ásta er sett núna 4 ágúst og rósa var sett 12 ágúst (minnir meirisegja að hún eigi afmæli sjálf 12 ágúst..) svo eru fleiri að fara eiga um versló.. Addi og Helgi B verða víst pabbar um versló.... það verður stuð á fæðingardeildinni um verlsó....
Ég ætla nú ekki að gleima Dóru, hún á afmæli í dag og ég óska henni til hamingju með það...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2006 | 22:21
hvað á ég að gera !!!
jæja nú er það spurning hvað ég á að gera í sambandi við vinnumálinn mín ???? langar geggjað að hætta þar sem ég er að vinna núna ... get fengið vinnu annarstaðar... en það er meiri vinna ( það er að segja það væri 16 vaktir í mánuði en þar sem ég er núna eru bara 6) þar en það sem ég er að vinna núna en.... þar er styttri vinnutími og hærri laun.....
Ég er alveg á krossgötum HVAÐ Á ÉG AÐ GERA !!!!!!!!
endilega kommentið ef þið hafið einhverja skoðun á því ..... því það væri fínt að fá einhver svör....
ps: þar sem það eru 16 vaktir í mánuði þar gæti ég náð um 160 þús fyrir skatt.... spurning hvað það væri eftir skatt.... en þar sem ég er bara í 6 þar er ég að fá á milli 60 og 70 þús.. eftir skatt.....
endilega kommentið....... veit ekki hvað ég á að gera
pps: ég er líka í fullum skóla.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2006 | 19:15
klámstjörnunafnið mitt er ....
Jæja hvað haldiði minns er alltaf að taka einhver test og núna var ég að taka þetta próf..
Your Porn Star Name Is...

Glory Hole
http://www.blogthings.com/pornstarnamegenerator/outcome.php
Það er nú samt gott að vita hvaða nafn maður eigi að vera með ef maður gerist klámstjarna.... en ég held nú samt að maður eigi nú ekki eftir að gerst klámstjarna það er nú annað ofarlegra á listanum hjá mér en það...
en jæja kíkið á hvaða klámstjörnunafn þig eigið...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2006 | 19:13
þú veist að það er .....
Þú veist að það er 2006 ef.....
1. Þú ferð í Party og byrjar að taka myndir fyrir bloggið þitt.
2. Þú hefur ekki spilað kapal með alvöru spilastokk í nokkur ár.
3. Ástæðan fyrir því að þú ert ekki í sambandi við suma vini þína er að
því
þeir eru ekki að blogga, ekki á MySpace og eða á MinnSirkus .
4. Þú leitar frekar um alla íbúð af fjarstýringunni í stað þess að ýta
bara
á takkann á sjónvarpinu.
6. Kvöldstundir þínar snúast um að setjast niður fyrir framan tölvuna.
7. Þú lest þennan lista kinkandi kolli og brosandi.
8. Þú hugsar um hvað það er mikil vitleysa að lesa þennan lista.
9. Þú ert of upptekin/nn að taka eftir númer fimm.
10. Þú virkilega skrollaðir tilbaka til að athuga hvort þar væri númer
fimm.
11. Svo hlærðu af heimsku þinni.
12. Sendu þetta á vini þina, settu þetta á bloggið þitt eða komdu þessu á
framfæri
einhverstaðar EF þú félst fyrir þessu ... Aha ekkert svona fyrst að þú
féllst
fyrir þessu.
Sendu þetta á vini þina, á bloggið þitt eða komdu þessu á framfæri
einhverstaðar innan 2 mínútna og 14 sek eða minna og morgundagurinn þinn
verður besti dagur sem þú hefur upplifað .. hingað til!
En, ef þú bíður of lengi,
mun það ekki skipta neina því hverjum er ekki sama svona lista ... En
vinir þínar munu missa af frábæri skemmtun.
fann þetta á einhverri síðu sem ég var að skoða.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2006 | 22:23
hvað er fólk að fara um helgina???
Ég er búinn að vera að pæla í hvert maður eigi að fara um helgina ... það væri fínt að fá einhverjar hugmyndir hvað fólk ætlar að gera...
ég er aðeins byrjuð að rústa eldhúsinu ... en svo verður það málað og verður flott... en jæja það er nú lítið annað að gera hjá mér á daginn
en endilega kommentiði hvað eigi að gera um helgina eða hvað sé hægt að velja úr að gera um helgina.. ég veit af humarhátíðinni...en vantar meira.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.6.2006 | 20:42
ekkert spes
Jæja það er nú ekki mikið að gerast hjá mér þessa daganna.... er að pæla í að mála eldhúsið á morgum..... reyna nú að gera eitthvað á heimilinu... svo fékk ég magaæfingatækið hennar mömmu lánað þannig að nú fer maður að púla... lágmark 2 á dag einnusinni á morgnanna og einusinni á kvöldin áður er maður fer að lúlla....
Þarf samt að byrja daginn á morgum að fara út í búð og kaupa pennsla.... því græniliturinn sem helgi og tommi notuðu til að mála löduna með er fastur í penslonum.... ekki gott.... svo þarf maður líka að kaupa smá brauð og ávexti nammi nammm ég er kominn með eitthvað æði fyrir appelsínur... veit nú ekki afhverju en jæja það skiptir ekki máli....
jæja ætla að halda áfrám að horfa á tvið....
segið nú eitthvað skemmtilegt !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2006 | 01:03
47 dagar í eyjar..... (c:
Það eru 47 dagar þangað til Þjóðhátíðin byrjar með Húkkaraballi!!;)
hlakka ekkert smá til ... ég er að fara til eyja í ár ... ég fer 2 ágúst....
hvað ætlið þið að gera um verslunarmannahelgina ???
endilega kommentið.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar