Færsluflokkur: Bloggar
27.4.2006 | 20:04
ertu fullorðinn??????
jæja nú er bara einn dagur eftir af skólanum vá hvað mig hlakkar til, svo er ég loksins búin með öll lokaverkefnin mín og er ekkert smá ánægð...
jæja tékkið á hvort þið séuð orðin fullorðin
25 merki um að þú sért orðinn fullorðinn!!
1. Pottaplönturnar þínar eru á lífi og þú getur ekki reykt eina einustu .
2. Þú gefur þér tíma til þess að taka af þér úrið áður en þú ferð að stunda kynlíf.
3. Þú gleymir meiri mat en bjór í ísskápnum.
4. Klukkan 6 að morgni er fótaferðatími en ekki háttatími.
5. Þú heyrir uppáhaldslagið þitt í matvörudeildinni í Hagkaupum.
6. Þú fylgist með veðurfregnum.
7. Vinir þínir giftast og skilja í staðinn fyrir að byrja og hætta saman.
8. Sumarfíið þitt styttist úr þrem mánuðum í þrjár vikur.
9. Bolur og gallabuxur eru ekki lengur spariklæðnaður.
10. Það ert þú sem hringir á lögregluna og kvartar yfir hávaða í nágrönnunum.
11. Eldri ættingjar hætta að segja kynlífsbrandara nálægt þér.
12. Þú hefur ekki hugmynd um hvenær pizzustaðir loka á nóttunni.
13. Bílatryggingarnar lækka en afborganir af bílaláni hækka.
14. Þú ert farinn að borða salöt sem aðalrétt.
15. Þú færð bakverk ef þú sefur í sófanum.
16. Þú vaknar 9 á sunnudögum ? af því það er svo hressandi?
17. Út að borða og bíó er að fara út að skemmta sér en ekki bara byrjun á góðu kvöldi.
18. Þú verður slæmur í maganum, ekki saddur/södd ef þú fær þér heila piczzu kl 3 að nóttu.
19. Þú ferð í apótekið til þess að fá þér íbúfen, en ekki til þess að kaupa smokka eða þungunarpróf.
20. Vín undir níuhundruð kalli eru ekki lengur? ágætiskaup?
21. Þú borðar morgunverð á morgunverðartíma.
22. Ég get ekki drukkið eins og ég er vanur kemur í staðinn fyrir? ég ætla aldrei að drekka aftur svona mikið?
23. 90% af tímanum þínum framan við tölvuna fer í raunverulega vinnu.
24. Þú drekkur ekki lengur heima fyrir til þess að sparapening áður en þú ferð á bari.
25 . Þú lest allan þennan lista og leitar í örvæntingu að einhverju sem á ekki við þig.....
Ég veit það alla vina að ég er ekki orðin fullorðin enþá en það kemur kannski einn daginn....
kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2006 | 20:14
ertu háður eða ekki.????
Ég skilaði lokaverkefninu í sjónlist í dag, og hvað haldið þið?? kennarinn fannst þetta bara flott hjá mér ekkert smá ánægð. Núna er maður búinn að skila eitt verkefni af fjórum, þarf að skila hinum þrem á fimmtudaginn og ég er alveg að verða búin með þau vei
vei . Svo á morgum verð ég búinn í skólanum um hádegi í stað þess að vera búinn um fjögurleytið ohh hvað mig hlakkar til. og á fimmtudaginn verð ég jafnvél búinn um ellefuleytið :):)
Hérna er svona smá:
Þú veist að þú ert orðinn háður internetinu þegar.....
þú kyssir heimasíðu kærustu/kærasta þíns....
þú áttar þig á því að þú ert að brainstorma yfir nýju efni til að leita að á google...
þú ferð loksins í frí eftir að þú hefur keypt þráðlaust internet og laptop...
þú eyðir öllum tímanum í flugvéllinnni í lappanum....
draumar þínir eru í HTML...
þú ert farinn að skrifa "com" á eftir hverjum punkti þegar þú ritar...
þegar þú slekkur á tölvunni finnst þér eins og þú hafir yfirgefði ástina þína...
þú vilt frekar fara á klósettið þegar download er í gangi...
þú byrjar að kynna þig sem "Jóna a.k.a. LadyJ"..
þú færð hraðari hjartslátt þegar þú sérð www vefslóð á sjónvarpsskjánum..
þú áttar þig á því að meðleigjandinn þinn er fluttur út og þú hefur ekki hugmynd um hvað gerðist...
þú stillir volumið á hæðsta þegar þú ferð á klósettið til að heyra ef einhver sendir þér skilaboð...
hundurinn þinn er með sína eigin vefsíðu...
þegar þú kíkir á e-mailið þitt og það segir "no new messages" og þú tékkar þá aftur ....
þú býrð til vefsíðu undir heimaverkefnin þín og lætur kennarann fá urlið...
þú veist ekki af hvaða kyni þrír bestu vinir þínir eru því þeir eru með hlutlaust nick og þú hefur aldrei ómakað þig til að spyrja..
þú skýrir börnin þín Google, Hugi og Blogger...
þú vaknar kl 4 á nóttinni til að fara á klósettið og tékka á e-mailið í leiðinni....
makinn þinn bjó til nýja reglu " þú mátt ekki koma með tölvuna í rúmið"...
seinasti "hottie" sem þú pikkaðir upp var bara jpeg....
þú gleymir oft hvaða ár það er ...
þú spyrð lækninn þinn hvort þú getir upgrade-að heilann þinn uppí terrabyte...
makinn þinn segir að það sé mjög mikilvægt að þið eigið góð samskipti í hjónabandinu svo þú ferð og kaupir annan laptop með þráðlausu netkorti og setur upp þráðlaust net heima svo þið getið alltaf verið bæði online á msn...
ef þú lendir í bílslysi og það fyrsta sem þú hugsar er "get ég ekki ýtt á 'back' takkann?"...
einhver segir eitthvað fyndið og þú segir "lol" í staðin fyrir að hlæja...
þú ferð á hraðlestrarnámskeið til að geta scrollað hraðar....
þú ert farinn ða type-a hraðar en þú hugsar...
þú tvíklikkar alltaf á sjónvarpsfjastýringunni...
þú ert búinn að googl-a upp alla vini þína til að athuga hvort þú finnir eitthvað athygglisvert um þá sem þú gætir notað á móti þeim seinna...
þú sendir msn skilaboð til einhverns jafnvel þótt hann sé aðeins 15 m í burtu...
þú færð þér númeraplötu á bílinn þinn með nickinu þínu...
meðan þú ert að tala við vin þinn í símann ertu líka að senda honum msn skilaboð...
þú ferð online á morgnana áður en þú færð þér kaffið...
stafirnir á lyklaborðinu þínu eru farnir að mjakast af útaf ofnotkun...
þú panntar frekar mat af netinu heldur en að hringja..
þegar þú sérð einvhern leiðinlegan óskarðu þess að þú værir með "ignore" takka hjá þér...
þú segir brb þegar þú ert í símanum og tékkar e-mailið þitt..
þú ferð ekki lengur í bíó heldur horfir á allt úr widescreen ferðatölvunni þinni...
þér finnst þessi brandarar í alvörunni fyndnir og sendir vinum þínum þetta áfrám...
jæja vonandi eru þið vísari hvort þið séu tölvunördar eða ekki..
endilega kvittið fyrir ykkur, það er svo gaman að sjá hverjir eru að skoða síðuna...
kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2006 | 20:26
Ein búinn og ein eftir
Í dag þá var tekið til í íbúðinni og þvottur þveginn.. oooohhhh hvað manni líður alltaf vel þegar maður er búin að taka til.. þá er allt svo hreint og æðislegt.
Einnig er ég búinn með aðra ermina á peysunni hans Tomma og er að byrja á hinni. Mamma segir alltaf að maður eigi að byrja á seinni erminni og taka svo fyrri ermina því það er svo leiðinlegt að prjóna ermar.
Svo þegar Tommi kom heim eftir að hann horfði á fótbolta á Klúbnum þá eldaði hann þessa dýrindis máltíð, piparsteik og fleira með . Það var alveg æðislegt.
En það er spurning hvað maður gerir í kvöld.
ég ætla að fara að pæla í því núna þannig að ég ætla að fara
kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2006 | 10:17
Algjör Snild!!! :):):):)
Veldu mánuðinn sem þú fæddist
Janúar-Ég drap
Febrúar-Ég sló
Mars-Ég svaf hjá
Apríl-Ég horfði á
Maí-Ég fróaði mér með
Júní-Ég slefaði á
Júlí- ég hló að
Ágúst-Ég stakk
September-Ég skaut
Október-Ég naut ástar með
Nóvember-Ég handtók
Desember-Ég kúkaði á
Veldu núna afmælisdaginn þinn
1. Hóru
2. Kærasta/una þína
3. Kinu með HIV
4. Kynæsandi Dverg
5. Jólasvein
6. Playboykanínu
7. Giftri móðir
8. Kennara
9. Mömmu þína
10.Páskahérann
11. Köttinn
12. Djöflinum
13. Asíksum skiftinema
14. Jónsa í svörtum fötum
15. Stein
16. DVD spilara
17. Klámstjörnu
18. Síma
19. Tölvu
20. Húsið þitt
21. Svín
22.Lampa
23. Kúk
24. Davíð Oddson
25. 50 cent
26. Kynskipting
27. Yddara
28. Skólaumsókn
29. Birgittu Haukdal
30. Tappatogara
31. Prentara
Veldu þriðja stafinn í eftirnafninu þínu
A- Af því að ég elska súkkulaði
B- Af því að mér leiddist
C- Af því að buxurnar minar voru of þröngar
D- Af því að ég þarf alltaf að prumpa
E- Af því að hjartað mitt er tveimur nr of lítið
F- AF því að ég fekk engar gjafir um jólin
G- Af því mér finnst egg góð
H- Af því að ég er á sýru
I- Af því ég misteig mig
J- Af því ég er með vörtu
K- Af því mér líkar Cheer
L- Af því að ég var skökk/skakkur
M- Af því ég var full/ur
N- Af því að mamma sagði mér að gera það
O- Af því ég er hýr
P- Því ég er einmanna
Q- Því mamma og pabbi eru alltaf að rífast
R- Af því að ég er gröð/graður
S- Því mig langar að deyja
T- Því ég hata skóla
U- Því ég þarf að fróa mér
V- Af því að ég elska náttfata party
Þ- Af því að það róar mig
Æ- Af því að ég elska marmelaði
Y- Af því að ég elska prump
Ö- Því ég er að safna rassahárum
vonandi höfðu þið gaman af þessu
Ég veit að ég hafði það.......
kveðja
July 81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2006 | 20:31
Gleðilegt sumar
Gleðilegt sumar !!!!!!!!
Jæja þá er loksins komið sumar og kannski sólinn láti nú eitthvað sjá sig . Kíkti aðeins út í gær og hitti hana Pálu og Huldu og það var mjög skemmtilegt, komum heim um sjöleitið og fengum okkur skonsur.... langaði nú samt geggjað í Nonnabita en maður getur víst ekki fengið allt sem maður vill, svo var Nonnabiti líka lokaður þannig að það gekk nú ekki upp.
Svo í dag er ég bara búinn að hanga heima og glápa á sjónvarpið, alveg þvílík leti. Prjónaði nú samt aðeins ég er nefnilega akkurat núna á leiðinlegasta hluta peysunar sem eru ermarnar en þá er nú um að gera að drífa þær af og klára peysuna....
jæja ég ætla að fara að borða
blogga aftur seinna....
kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2006 | 21:29
skóli á morgum
ég trúi því nú bara ekki að maður þurfi að fara í skólan á morgum, ég er bara all s ekki að nenna að fara vakna snemma og mæta í skólann!!!!!!! og svo er morundagurinn ekki sá skemmtilegasti í skólanum.
Það er nú kannski fínt að skólinn sé að fara byrja þá sefur maður ekki allan daginn og liggur í leti þó það geti verið geggjað þægilegt
Ég bakaði skonsur í dag og kláraði næsum því lokaverkefnið í sjónlyst, vantar bara í stærra karton undir allar þessar myndir.
svo klára maður tískuteikninguna í vikuni og 1 st. ritgerð og þá er maður bara búinn með þessi lokaverkefni vei vei vei vei hvað mig hlakkar til.
En svo er það alltaf spurning hvað maður eigi að gera í sumar ég hef ekki hugmynd.. vantar í vinnu en veit ekki hvar maður á að fara að vinna, allstaðar þar sem maður hefur sótt um hefur maður ekki fengið nein svör,
en jæja nenni ekki að skrifa meir
kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2006 | 13:43
dagurinn í gær var æði
Vá vá hvað það var gaman í gær, við (ég, Jón Ingvar, Agnes,Tommi, Bryndís og Bjarni þó ég hafi nú lítið séð þau.) fórum á skíði og það var geggjað gaman (þetta var í fysta skiptið sem maður fór) maður byrjaði nú í nokkrum ferðum niður litla brekku þarna og svo dróg hann Tommi mig í stórubrekkuna og ég sem kunni ekki að stoppa mig né beigja, dreif mig með honum. Og eigum við ekki bara að segja að ég hafi farið niður meiri hluta brekkunar á rassinum og bakinu svaka stuð það.
En í lok dags náði maður að geta stoppa sig í barnabrekkuni, og ég er að pæla í að byrja bara í henni og reyna að læra allt sem maður getur þar því ég er ekki enþá búin að ná beygunum. Svo þegar ég kem út í bíl er ég bara eldrauð í framan og ekki bara svona roði, heldur er ég brunnin í framan ég er eldrauð í framan, en það er ok. ég var ekki sú eina sem brann en hún Agnes brann ekki neitt.
En núna er það bara að ljúka nokkrum lokaverkefnum svo maður geti skilað þeim bara á mánudaginn í næstu viku og vonandi fæ ég frí í þeim tímum svo út vikuan það væri geggjað en er öruglega bara draumur!!!
ég ætla að fara núna en endilega kvittið í gestabókina
kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2006 | 15:40
kíkið á þetta
Finndu það sem á við fyrsta stafinn í nafninu þínu:
A-Lesbian
B- Gorgeous
C-Pretty
D-Jewish
E-Christian
F-Retarded
G-Boyish
H-Preppy
I-Girly
J-Gothic
K-Beautiful
L-Popular
M-Slutty
N-Gangster
O-Hot
P-Gay
Q-Punky
R-Hot
S-Sexy
T-Emo
U-Ugly
V-Wonderful
W-Geeky
X-Bitchy
YUnder-appreciated
Z-Over-appreciated
og núna það sem á við annan stafinn í fyrra nafninu þínu:
A-Slut
B-Boy
C-Bitch
D-Obsesser
E-Sex machine
F-Retard
G-Queen
H-Jew
I-Girl
J-Goth
K-Nerd
L-Motherfucker
M-Beauty queen
N-Geek
O-Whore
P-Punk
Q-Crackwhore
R-Alcoholic
S-Butthole
T-Fucker
U-Prince (ess)
V-Jackass
W-Babe
X-Scaredy-cat
Y-Coward
Z-Chocoholic
og svo hvernig er bolurinn sem þú ert í núna á litinn:
Red- Who's Good With My Hands
Blue- Who Looks At Porn 24/7
Orange- Who Likes In The Butt
Yellow- Who Wants To Have Sex Whit You
Green- Who Will Do Anything For Sex
Pink- Who Will Do Anything For Crack
Purple- Who Vill Rock Your World
Black- Who Likes Bondage
White- who Masturbates At Work
Brown- Who Is FREAKIN AWESOME!!
Jæja hvað segið þið svo??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.4.2006 | 23:33
stuttur föstudagurinnlangi
jæja þá er föstudagurinnlangi og mér fannst hann ekkert svo langur hann var frekar stuttur ef ég á að segja eins og er...
ég og Pála fórum aðeins út að labba í dag, en ástæðan fyrir því var að við ætluðum að fara að fara búa til konfekt en þegar við komum út í búð var eiginlega ekkert til í konfektið sem okkur vantaði þannig að við keyptum okkur smá nammi og fórum aftur heim til hennar...
svo fór ég í matarboð heima hjá ömmu hans Tomma og þar var voða voða voða góður matur og það var borðað vel þar...
komum svo heim og ég kláraði dokkuna sem ég átti efir.. (er það ekki ein dokka á dag kemur skapinu í lag???) en þannig hefur það verið hjá mér síðustu daga
en núna er það bara að fara á djammið í kvöld og vonandi allir skemmtisér vél
kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2006 | 22:42
annasamur dagur
jæja dagurinn í dag er búinn að vera annasamur. maður byrjaði á því að sofa út og svo var stofan tæmd og penslar teknir upp og hún máluð.
vorum búin að mála hana um fimm leytið, þá var farið upp í mosó og borðað grillmat nammi nammmmm það var rosalega gott komum svo heim um níuleitið og allt raðað inn í stofuna á ný og einnig var allt skúrað vá hvða maður er búinn að vera duglegur í dag.
já og stofan var máluð marmarahvít, nottkuð flott verð ég nú bara að segja...
það væri fínt að vita hvað fólk ætlar að gera um helgina til dæmis föstudagskvöld eða eitthvað annað kvöld....
en núna ætla ég að kveðja
july81
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar