14.5.2007 | 19:29
eldhúsið hálfnað
Jæja nú er bara kominn mánudagur og ég er búin að vera ekkert smá dugleg í dag, ég er búinn að taka til í hálfu eldhúsinu og breyta í skáponum og þrífa allar hillur og ofaná skáponum, á morgun verður restinn tekinn og ískápurinn og ofnin, og svo verður bara málað allt eldhúsið.
Ég fór í dag og fékk mér gestakort hjá hreyfingu og það dugar fram á fimmtudag og það verður farið um 6 á morgnanna
já maður ætlar að vera duglegur ætla mér að missa nokkur kíló, er nú samt ekki búin að ákveða hversu mörg þau eiga að fjúka ...
en það verður að fara slatti..
Svo fer maður að skoða í hvaða skóla maður fari í sumar, fb, fá, eða versló. En það kemur allt í ljós á morgun.
Einnig kom ein býfluga í heimsókn í dag þegar ég fór í vinnuna og hún er nú bara týnd núna, ég er búinn að pæla mikið í því hvar hún sé, en hún finnst ekki .. en ég vona að hún sé bara farinn út aftur því mig langar ekkert að hafa hana hérna inni.
en ég ætla að hætta núna.
bæbæ
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.