15.5.2007 | 09:02
prufutímar í ræktinni
Góðan daginn
Ég er búin að vera ekkert smá dugleg í dag, ég vaknaði rétt fyrir 6 í morgun og fór í ræktina. Ég fór í tíma í spinningu og vá hvað það var hressandi, og ég ætla svo að vakna á morgun og fara í eitthvað sem heitir Herinn það verður spennandi að fá að vita hvað það er.
Svo er ég bara að pæla ía ða kaupa mér kort og fara að gera þetta 5 daga vikunar Ég er svona hundrað sinnum hressari núna en aðra morgna, sem er bara gott.
En jæja ég ætla að fara að kíkja á eldhúsið, reyna að klára það í dag.
þangað til næst .....
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.