17.4.2007 | 20:04
7 dagar eftir af skólanum
nú er bara komin 17 apríl og á hún Ásta afmæli í dag og óska ég henni til hamingju með það. Var í rosalega góðu partýi hjá heinni og Jóni um helgina og það var komið mjög snemma heim (eitthvað að ganga 7)
Það eru bara 7 dagar eftir af skólaum og ég er að fara yfir um... þarf að skila ca: 6 lokaverkefnum þannig að þessa daga er maðru bara að vinna í þeim.
Mig vantar enþá vinnu í sumar og ef þið vitið um eitthvað sniðuga vinnu endilega látið mig vita.
Svo þarf maður að setja niður sumarfríið í ræstingonum og það er pínu komið verð að vera í fríi frá 2 ágúst til 7 ágúst...
jæja endilega kvittið fyrir komuna..
blogga meira seinna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 21:09
Páskafrí....
Jæja þá er maður bara kominn í páksafrí,
En það er nú margt sem maður á eftir að gera í því, eins og að klára jakka og buxur, finna perlur á kjól og finna mind til að hafa á kjólum. reyna að klára sem mest af bútasaumsteppinu og prjóna alvega heilan helling því ég þurfti að rekja eiginlega allt sem ég var búinn að prjóna og gera það öðrvísi...
En ég ætla nú samt að reyna að hitta vini mína því það er nú ekki eins og ég eigi eftir að gera mikið af því þegar skólinn byrjar aftur.
Já og vá hvað mig hlakkar til að fara í sumarfrí... og já það er búið að panta ferð til eyja um verslunarmanna helgina. Tommi kom bara heim um daginn og sagðist vera búinn að panta fyrir okkur ferð... og mér fannst það nú reyndar of snemt en hann sagði að það værir að verða uppselt fyrir bíl á mánudeginum þannig að hann væri nú ekkert of snemma á ferðinni... þannig að það er greinilegt að það ætla margir til eyja í ár.....
Mig langar svo að gera svo margt í sumar ... mig langar að fara út, og svo í sumarbústað ... slaka á .. sem ég geri örugglega ekki mikið af því það gæti verið að maður verði í 2 vinnum í sumar ... já ég verð að skúra og kannski eitthvað meira .. var í viðtali á leikskóla í dag og fæ að vita meira um það eftir páska ... ef ég tek þeirri vinnu þá yrði ég á yngstudeildinni.. þau eru algjörar dúllur þessi börn.
En ef þið vitið um einhver sumarvinnur endilega látið mig vita..... langar að hafa smá úrvarl í þessu...
ælta ekki að hafa þetta lengra í dag ...
síjúleiter
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2007 | 21:55
Kjólinn
kjólinn (hann er með klauf upp á mið læri á báðum hliðum )
Ég var svo dugleg í síðustu viku að ég saumaði þennan kjól á mig .. notaði hann á árshátíð sem ég fór á um helgina.
hvernig finnst ykkur hann ?
(veit þetta eru ekki flottar myndir af honum)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2007 | 13:20
......
Jæja Það er nú frekar langt síðan ég bloggaði...
Þessi helgi er búinn að vera fín.. fór á árshátíð á laugardaginn hjá Bílabúið Benna.. og það var rosalega góður matur þar..
Ég náði að sauma kjólinn sem ég hafði ákveðið að vera í .. og verð ég bara að segja að hann er geggjað flottur..
Það voru sæludagar í skólanum í síðustu viku og svo var frí í skólanum á fimmtudag og föstud.. og ég ætlaði mér að gera svo mikið þessa daga en það varð bara ekkert úr því... í stað þess hékk ég bara heima og var löt..
en jæja ég þarf að klára smá verkefni fyrir morgundaginn svo ég heyri í ykkur seinna...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2007 | 15:45
28 feb
Þá er bara 1 mars á morgun. Skólinn styttist og styttist ...
Það er nú ýmislegt búið að ske síðan ég bloggaði síðast.
Jarðaförin hjá ömmu er búinn og það var ekkert lítið sem maður grét í kirkjunni, ég var ein af þeim sem hélt á kistunni og mér fannst hún ekkert þung bara frekar létt, en þegar við vorum komim þar sem hún er jörðuð og ég hélt á henni úr bílum og að gröfinni þá var hún frekar þung. Ég hef bara verið orðin svo rosalega dofinn eftir allan þennan grátur í kirjunni.
Nú er Tommi búinn að kaupa sér mótorhjól (krossara) og allar hlífar sem til þarf við það. Við fórum í sveitina á laugardaginn og það var flakkað út um allt á hjólinu og sex hjólinu sem er í sveitini.
sunnudagurinn var svo bara tekin með ró, fór í mat til afa um kvöldið og passaði svo Snædísi svo að Hulda og Haffi kæmust í bíó.. (Anna var með Thomas Mána)
Mig hlakkar til þegar þessi vika verður búinn því í næstu viku er maður að fara að kíkja á Bása og svo á skauta og svo verður það dekur í bláa lóninu. (það verður skautað og bláalónið á miðvikud.) svo er frí í skólanum á fimmtudaginn og föstudaginn :) þannig að maður getur farið að byrja á einhverju af þessum lokaverkefnum sem maðru þarf að gera ...
ég fékk miðannarmatið mitt í dag
fat 222 A
fat 204 A
phb 104 A
lim 113 A
hön 203 A
spæ 103 B
sjl 203 B
Ég fékk B í sjónlist og ég er ekki lengur í þeim áfanga ... nokkuð gott hjá mér ég er allavinna frekar stolt af mér.
Jæja ég ætla að hætta núna
síjúlater
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2007 | 15:35
?????
Jæja þessi vika er nú bara búinn að vera fín... er eigilega búinn með sniðið af jakkanum mínum og nú á maður bara eftir að kaupa efnið í hann... verð að gera það um helgina, svo maður geti nú byrjað á honum á mánudaginn.
Núna er maður bara að reyna að ná á hana ástu, langar að athuga hvort hún geti reddað mér ódýra klippingu því ég verð að fara í klippingu (allt of langt síðan maður fór síðast í klippingu).
En næsta vika á eftir að vera mjög erfið... er að fara í kistulagningu á þriðjudaginn og svo er jarðaför á föstudaginn, svo var verið að spyrja mig hvort ég vildi vera kistuberari.. mig langar þess alveg en það er spurning hvort maðru treystir sér í það...
Mér finnst bara enþá ótrúlegt að hún sé látinn, ég er bara ekki enþá búinn að fatta það að á þriðjudaginn er það í síðasta skiptið sem maður á eftir að sjá hana .
En ég veit að henni líður mikklu betur núna, engir sársaukar lengur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2007 | 16:29
;(
Þetta er nú ekki búin að vera skemmtilegasti dagur í dag .. held að enginn dagur toppi þennan dag,
Ég fékk símtal í nótt um að amma mín ætti stutt eftir en þar sem ég var svo slæm í bakinu ákvað ég að vera heima og fara ekki til hennar, fara til hennar bara um morgunin. En svo fer hún í nótt kl: 3:33, ég veit varla hvernig mér líður núna, er eitthvað svo utan við mig veit ekkert hvað ég á að gera. Finnst svo skrítið að hún sé bara farinn og ég eigi ekki eftir að sjá hana aftur á lífi .
Núna á ég enga ömmu en lífið heldur víst áfram
En ég veit að hún er á góðum stað núna, hún var orðin svo veik í endan og ég er samt ánægð að hafa hitt hana á sunnudeginnum var.
Núna þarf maður víst að fara að elda því maður á von á gestum í kvöld...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2007 | 22:56
vikan..
Þá er bara kominn 9.febrúar .. vá hvað þetta er fljótt að líða...
Ég er búinn að vera í einhverju þvílíku bökunar stuði í gær og í dag, í gær var bakað brauð og í dag var það súkkulaðikaka (svo má auðviltað ekki gleima þriðjudeginum þegar ég bakaði marmaraköku.)
Á morgun þá verðum við tommi með smá matarboð, og það verður öruglega fengið sér eitthvað í glas þá.
Þessi vika hefur nú samt ekkert verið neitt frábær.. ég byrjaði að fá svo svakalega í bakið á þriðjudaginn eftir vinnu, en samt alltaf verið orðin fín þegar ég hef átt að mæta í vinnu daginn eftir, en ekki var það þannig í dag, ég var að drepast í bakinu og ég þakka Sunnu og Jenný fyrir að koma með og hjálpa mér..
ég var varla að geta beikt mig niður til þess að taka rusl upp af gólfinu.. hvað þá ruslaföturnar. En í kvöld er það bara búið að vera þvílík slökun fyrir bakið.. fer í bað á eftir og svo á morgun í heita sturtu, svo maður verði nú ekki svona annað kvöld.. langar nú ekkert rosalega að hanga heima þá ... langar að vera með í tjúttinu. Þannig að á morgun fær Tommi að SKÚRA .
En að ef þið hafið einhver góð ráð svo maður losni við bakverki sem fyrst endilega póstið því inn...
Mig langar ekkert smá í klippinug og litun... langar ekki einhverjum að bjóða mér ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2007 | 22:02
janúar
Jæja þá er bara kominn 30 Janúar og bara einn dagur eftir af honum.
Pabbi átti afmæli í gær óska honum til hamingju með það, og svo á hún Jenný afmæli á föstudaginn ætli maður reyni ekki að kíkja á þau þá ... reyna að taka með smá pakka...
Ég er búinn að vera geggjað dugleg í dag, ég var í skólanum til 16:15 og að vinna til 18:30 svo eldaði ég smá (tommi tók við.. var of óþolinmóður ) þannig að ég tók aðeins til í elhúsinu, svo kíktu Valli og Jón og horfðu á leikinn með honum Tomma, á meðan þeir voru að glápa á tvið þá kláraði ég að læra og bakaði brauðbollur mmmm þær eru geggjað góðar ég verð að fara gera þetta oftar, þær eru miklu betri en þessi bónur, krónu og fleiri brauð.
Það ætlar ekki að ganga auðveldlega að fá sjónlist metna, ég vil samt fá hana metna því ég tók þetta þegar ég var í Iðnskólanum, áfangin hét bara annað þá. Ég ætla samt ekki að gefast upp strax.
jæja ætla að hætta núna
PS: Jenný hvað langar þér í afmælisgjöf ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2007 | 14:32
föstudagur
Núna fer janúar bara að verða búinn, og Pabbi á afmæli á mánudaginn og hún Jenný á föstudaginn eftir viku, nú verður maður að versla 2 gjafir á einni viku..
Ég er svo mikill klaufi... ég er í árekstri í fyrsta tíma á föstudögum og þarf að velja á milli spænsku og saum og í morgun ákvað ég að fara í saum, þannig að ég tók spænskubækurnar upp úr töskunni.. og fer í skólann, og hvað haldiði að ég hafi gleimt heima ??? ég gleimdi sniðinu af skirtunni sem ég er að gera þar þannig ég varð bara að gera eitthvað allt annað í tímanum... en þetta reddast samt ég klára bara að breita sniðinu hérna heima..
Svo fór ég einnig í sjónlist í dag og er að teikna línur og lita þær með tússi.. og svo í miðjum seinni tímanum þá fatta ég að ég er búinn að gera allt sem hann er að láta okkur gera !! ég gerði þetta í lita og formfræði þegar ég var í iðnskólanum ... þannig að ég tala eitthvað við kennarann og hann segir mér að koma með það sem ég hafði verið að gera þar, þannig að núna þarf maður að kafa inn í skápana og leita af þessu, reyndar held ég að formfræðimappan sé nú bara tínd, en það verður þá bara að vera svo....
Svo hlakkar mig til morgundagsinns ... það á að vera með dekur dag.. fótabað, handsnyrting og fleira .... og aldrey að vita hvort maður fái sér ekki bara kokkteila og bjór með....
ef einhverjum langar að kíkja þá bara vera í bandi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar