22.6.2007 | 19:57
betra form
Jæja þá er komin föstudagur aftur ég elska föstudaga
Ég er samt búin að taka þá ákvörðun að fara í ræktina og keypti mér kort í dag ég er að fara á námskeið í betra form hjá Hreyfingu og haldiði ekki að ég sé að fara klukkan 6:20 Á MORGNANNA !!!!
Já maður er að fara að vakna kl: 6 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga í TVO MÁNUÐI.. Já, hvað gerir maður ekki til þess að vera í góðu formi og jafnvél léttast aðeins..
og svo borgaði ég þetta ekki einu sinni ég á svo æðislegan kærasta að hann borgaði þetta fyrir mig
happy
Já og svo var ég og mamma að eyða 38.900 kr í dag, keypti overlock og ég ætti að fá hana eftir ca: 2 vikur því hún var uppseld en það þýðir ekkert að væla það, verð bara dugleg að læra þangað til ég fæ hana og þá get ég sokkið mér í hana þegar hún kemur án þess að fá samviskubit
Jæja ég ætla að hætta núna og fara að gera eitthvað
Um bloggið
hi
Færsluflokkar
Myndaalbúm
bloggarar
-
systurnar
systurnar -
Ásta
Ásta bloggar -
anna litla
anna panna -
bloggarar
anna systir tomma -
bloggarar
gamla bloggið -
bloggarar
Ólöf skvísa -
bloggarar
dóra gella -
bloggarar
Begga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gangi þig rosalega vel í námskeiðinu. það er ekkert mál að vakna svona snema. ég er búin að vera á lífstílsnámskeiði í 3 vikur og það byrjar klukkan 6 á morgnana og ég vakna klukkan 5.30 og það er ekkert mál.
en gangi þig rosalega vel.
kv. Ásta
Ásta María Guðbrandsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.